Safír – þrjár innréttingalínur í húsi D

Rut Kára hefur skapað þrjár nýjar innréttingalínur eða hönnunarþemu fyrir íbúðir í húsi D. Þessar þrjár línur köllum við Safír Klassík, Safír Harmónía og Safír Premíum. Innan hverrar leiðar eru síðan nokkrir valmöguleikar varðandi efni og innréttingar.

Hvert og eitt þema hefur sitt sérkenni en öll eiga þau sameiginlegt að skapa fáguð og elegant rými, en um leið hlý og falleg heimili með mildum tónum í litapalletu sem tónar vel við birtuspil íbúðanna í gegnum stóra gluggana.

Leiðarljós Rutar er að fólki eigi að líða vel frá fyrstu stundu – eins og heima hjá sér.

Safír Premíum

Safír Premíum línan er einungis í boði á tveimur efstu hæðum D húss, 7. og 8., og tveimur íbúðum á 6. hæð. Um er að ræða einstakar „penthouse“ íbúðir með stórum svölum og ýmsum búnaði sem er aðeins í boði í þessum íbúðum. Sex mismunandi valkostir eru innan Premíum hvað varðar samsetningar, snemma í kaupferli.

Safír Premíum 1 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 1
Safír Premíum 2 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 2
Safír Premíum 3 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 3
Safír Premíum 4 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 4
Safír Premíum 5 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 5
Safír Premíum 6 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Premíum 6

Safír Harmónía

Safír Harmónía nefnist línan sem verður boði á hæðum 3 til 6, að undanskildum tveimur íbúðum á 6. hæð sem fylgja Premíum línunni. Fimm mismunandi valkostir eru innan Harmóníu hvað varðar samsetningar, snemma í kaupferli.

Safír Harmónía 1 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Harmónía 1
Safír Harmónía 2 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Harmónía 2
Safír Harmónía 3 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Harmónía 3
Safír Harmónía 4 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Harmónía 4
Safír Harmónía 5 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Harmónía 5

Safír Klassík

Safír Klassík verður línan á 1. og 2. hæð D húss. Innan hennar eru fjórar mismunandi útfærslur hvað varðar samsetningar. Íbúðirnar eru þegar frágengnar með þessum fjórum valkostum og verða afhentar fullinnréttaðar.

Safír Klassík 1 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Klassík 1
Safír Klassík 2 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Klassík 2
Safír Klassík 3 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Klassík 3
Safír Klassík 4 – litasamsetning frá Rut Kára innanhússarkitekt á Orkureitnum
Safír Klassík 4
div